á gítar var eitt lag sem kom mér á næsta level og það var Littlu andarungarnir og hæstánægður var ég þá, ég man vel eftir því augnabliki sem það small hjá mér:)
Það er opið hjá Dominos til 3 í heimsendingu á Höfðabakkanum… Mæli með Margarítu plús Hvítlauksolíu og brauðstangasósu … færð það á um 1400 kall.. það er verðið sem þú þarft að borga amk til að fá heimsendingu… Góður matur eftir sukk
það er búið að gera grein um Cream helvíti lukkuleg bara… Hér er slóðin : http://www.hugi.is/gulloldin/articles.php?page=view&contentId=1130049#1130050
Jethro Tull , John Fogerty, Joe Cocker, Whitesnake, Bob Dylan , Eric Clapton, Neil Young, Leonard Cohen, Santana,Uriah Heep, Cat Stevens , Nothing is easy tough time gets you Wurry my friend it's ok… Jethro Tull
Þú getur farið á www.Tengill.net þá færðu yfirlit yfir allar síðurnar í staðinn fyrir að fara á hverja fyrir sig … Helvíti sniðugur andskoti ég mæli með henni….
Einsog ég segi þá er besta úrvalið að finna á www.ebay.com Velflestir senda til Íslands þó þeir tilgreini að þeir muni aðeins senda til U.S.A Svo ef þú pantar bol þá er kanski svona 700kr ísl. Tollur sem bætist ofa´ná
Getur prófað að kíkja í Dogma en það held ég að sé nú eitthvað fátækt úrval. Ég myndi finna eitthvað sniðugt á Ebay og panta heim því dollarinn er svo lár … hef t.d verið að panta nokkur stykki af bolum sem færu aldrei nokkurntíman að koma í verslanir hér eins og T.d Jethro Tull bol og Grateful Dead :D
Mjög mismunandi þjónusta sem maður fær í hljóðfærahúsinu…. þeir sem eru þarna í eldri kantinum kunna greinilega sitt fag og eru almennilegir … en svo er einn þarna hálf rauðhærður alltaf með stæla. En annars mæli ég með Tónabúðinni … þar eru topp náungar með góða þjónustu og það metur maður mikils.
Já Batmaninn er farinn að sjúga feitast… Svo eru þeir hættir að samþykkja tengla eins mikið og áður.. Forvitni.net er besta síðan í þessum bransa á íslandi í dag…
Lag 6: Light my fire EF þið hafið ekki heyrt þetta lag eruð þið bara fm hnakkar. Lagið sem kom Doors á kortið í Bandaríkjunum og flottasti gítarsóló kafli í sögu tónlistar. Vægast sagt ömurleg grein um þessa snilldar hljómsveit.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..