Ég fékk þetta svar frá framkvæmdastjóra Strætó bs. “Ég las pistilinn, og tek undir með höfundi að það er slæmt ef stefnuljós hefur ekki verið gefið í þessu tilviki. Við gerum ríkar kröfur til bílstjóra okkar um að vera til fyrirmyndar í umferðinni, og fylgja settum reglum. Auðvitað geta menn hjá okkur flaskað á slíkum atriðum, strætóbílstjórar eru jú mannlegir eins og aðrir. Sá staður sem hér um ræðir er slæmur fyrir okkur þar sem aka þarf yfir þrjár akreinar frá biðstöðinni til að geta náð...