Það hefur Van der Sar verið líka. United hafa verið áberandi bestir á tímabilinu og því sjálfsagt mál að þeirra leikmenn staflast upp á þessum lista. Liverpool verið lítið annað en daprir á Englandi og þetta “besta lið” er jú besta liðið á Englandi, þótt Poolararnir séu að sigla áfram í Meistaradeildinni. Evra hefur verið frábær á tímabilinu og komið sterkur inn, hreint út sagt magnaður og þá sérstaklega í sóknarleiknum. Einnig hefur Gary Neville verið gríðarlega traustur og skilað mikill...