Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ÉG meina það. (14 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hvað er verið að gefa út aukapakka??? til hvers, ég meina er einhver búinn að klára leikinn í hell 5 sinnum ?? alla vegana ekki ég. ég er bara fara hægt í leikinn ekkert að flýta mér. afhverju að flýta sér að klára leikinn? er eitthvað fútt í því?? til hvers ?? það er bara sýndarmennska að klára leikinn hratt. ég skil þetta ekki.

Hvað er að því að vera ZERG!! (31 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Mér er sagt að ZERG séu lélegir. Terran séu bestir vegna þess að þeir séu svo snöggir í skynisóknum. ég meina mér finnst bara ekkert gaman að vera terran. mér sagt að mér verði slátrað ef ég mæti í lan um næstu helgi ég ætla að reyna að sýna fram á það að Zerg séu BESTIr ef einhver getur sagt mér afhverju öllum finnst TERRAN svona góðir þá skal glaður fá að vita það.

Hvað er að gerast??? (7 álit)

í Half-Life fyrir 24 árum, 2 mánuðum
ÉG er að hugsa um þennan Newbie server sem átti að setja upp. Mér er slátað ef ég fer inná venjulegan server. ég hef tekið þátt í lönum og allt og hef verið efstur oft samt er mér slátrað. ég er með botta til að geta spilað eitthvað. ef þið vitið eitthvað um Þennan newbie server msg me.

Grænir hlutir (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
er einhver kominn með alla grænu hlutina í einum dálk??? ég er búinn að vera geyma alla græna hluti og alla gula. ég er kominn með tvo með sama nafninu = berserk 1 og berserk 2. ég er að hugsa hvað gerist ef maður hefur alla hlutina? Ps ég finn ekki 5 missionið í 3 bænum ég er búinn að labba út um allt. HJÁLP??

Forvitni er að drepa mig. (7 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Ég er búinn að vera velta þessu fyrir mér lengi og ákvað svo að spurja. Þegar maður er að lana í DIABLO II hvað á maður að gera ég meina það er ekki hægt að gera mission. á maður þá að drepa hvorn annan??? það er ekki eins gaman og að spila leikinn hvað er Blizzard að pæla ???????
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok