Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bara sjá hverjir eru að spila og hvar. (8 álit)

í MMORPG fyrir 19 árum
Jæja, hvar er fólk að spila núna ? :) lvl og realm kannski svona svo maður gæti nú rekist á ykkur :D Btw. lvl 13 Spiritmaster(midgard) á glastonbury :D Kveðja. Gummi Frey

Everquest 1 (live) (5 álit)

í MMORPG fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Góðan Daginn samnördar. Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver ykkar ætti til account sem hann væri ekki að nota sem honum/henni vantaði ekki að losna við gegn smá þóknun. Ekki væri slæmt ef það væru einhverjir aukapakkar sem væru með accountinum. Kv. Gummi Frey

Mjög svo pirrandi vesen, (26 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Tölvan mín (byrjar óskemmtilega) asus k7v333 móðurborð (með hljóðkorti), nvidia g4ti4200 skjákort, 512 ddr 333 mhz vinnsluminni, Win xp pro. allar nægilegar upplýsingar. Málið er að alltaf þegar ég fer að spila, alveg sama hvaða stýrikerfi ég nota, w2k, xp, w98, alltaf kemur sama ruglið, byrjar mjög vel, svo eftir smá stund (ca 1 round) þá byrjar leikurinn að hökta (fps-drop niður í allt að 25 fps), ég er búinn að prófa taka v-sync af og hafa það á, með v-sync þá er ég með stable 85 fps...

Vesen á warcraft 2 og xp (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum
lendið þið í vandræðum með að spila warcraft 2 á xp … ég lenti í því að leikurinn … vildi ekki sýna mér menu einu sinni … mér langar að spila þetta, er til eitthvað xp-ultimate patch fyrir svona lagað ? thx =Þ Gummifreyr (WunKy)

Win2000 staðarnet vandamál (11 álit)

í Windows fyrir 23 árum, 4 mánuðum
ég er nýbúinn að formatta tölvuna … ég setti win98 upp fyrst … svo ég gæti sett w2k yfir … hún setti sjálf upp netkortið … ég sé ekki hina tölvuna … hún notar win98 stýrikerfi … og við notum crossover á milli … ég veit ekkert hvað er að … nennir einhver að hjálpa mér!

á einhver cd writer 8100 hp ??? (2 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 5 mánuðum
mér vantar drivera … væri vel þegið að fá þá !

EKKI NÆGILEGT EFNI Í GREIN!!! (2 álit)

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ég væri til í að hafa einn server sem … svona rugl server … nota gravity skipunina … og eitthvað þannig … svo mar geti bara flogið … svona de_dust only 2 … nema flying dót. það væri nett.

Er gaman að spila! (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Af hverju er ekki eins gaman að spila Diablo2 í lani en í single player ??? Mér langar til að spila hann í multiplayer en það nennir enginn að spila með mér. Er það vegna þess að þegar maður spilar fleiri en 2 þá eru allir að hirða dót af hvor öðrum ?? þetta er synd að fólk nenni ekki að spila. Tökum til dæmis Iðnskóla lanið, afhverju er diablo ekki spilaður þar ? Er fólk hætt að spila diablo? Er fólk farið að spila aðra leiki? t.d. black & white eða sacrifice ? Gummifrey

Spælandi!! (10 álit)

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Montoya var að gera góða hluti í brazilíu, hann var að rústa þessari keppni. Wiliams bílarnir eru að láta til sín taka, Ralf í 2. sæti á rásmarki og montoya var að leiða keppnina í langan tíma. ég vill halda fram að rubens barricello (stafsetningarvilla) sé á einhverjum lyfjum eða hann sé að taka út erfiða óvina schumacer(ferrari), hann er búinn að vera keyra vel á síðusta keppnistímabili en svo er hann byrjaður að keyra á aðra keppendur, ef ég væri í stjórn í kappakstri. þá mundi ég senda...

Hvað ? (2 álit)

í Half-Life fyrir 24 árum
Hvar finnið þið öll þessi borð ?? ég fer þó nokkuð oft inná www.counter-strike.net og finn engin borð. síðan annað, Afhverju eru allir að spila á útlenskum serverum ? er ekki nóg að vera með íslenska ????? Gummifreyr<BR

Bara að hugsa! (6 álit)

í Bílar fyrir 24 árum
Hvað ætli bíllin í “gone in 60 sec” mustanginn “Eleanor” kosti ??????????? en Nissan Sunny GTI bíll ?????????????? Gummifreyr <BR

Zergar (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum
Ég var á lani um helgina, og spilaði sem Zerg og var á móti 1.prótoss 2.terran og með öðrum Zerg. Ég komst að því að ef ég er látinn í friði í byrjum ná ég að lifa mun lengur en það er rushað mig fyrst, ég var með 200 support af mutalisk og hinn gaurinn líka og einu gaurinn sem va eitthvað góður var í terran og hann réðst á prótoss og missti mikinn her, og hann kennir því um að ég hafi unnið hann útaf hann var ekki með eins mikið af köllum og þegar hann réðst á protoss, en ég segja að ég...

HJÁLP !!!!!!!!!!!!!!!!!! (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 24 árum
Oki ég er með fartölvu með “ati rage lt” 2x agp skjákorti, o gþað er einn leikur sem ég hef gífurlegan áhuga á Insane, bílaleikurinn og þegar ég reyna að spila kemur menu rétt upp og allt, en svo í sjálfu gameplay þá verður skjarinn blár, eða ég sé hreyfingu og ég sé ekkert annað. Fyrirtækið sem gefur út driverana hefur ekki gefið út nýrri drivera en fyrir directX 6 svo að það getur verið vandamálið, svo er ég með 64 mb vinnsluminni, svo það er líka möguleiki, en ég er búinn að prufa allar...

Er einhver leið á að svindla án svindla ??? (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum
Sko málið er að ég og bróðir minn erum alltaf að keppa og hann er svo lélegur að það er ekki fyndið, ég var að spá hvort það væri einhvern veginn leið að hann gæti byrjað með meiri pening en ég eða fleiri hús svo hann sé ekki svona lengi að byggja. Hann er svo lélegur að ég er búinn að umkingja stöðina hans með vörnunum mínum, þegar hann er kominn með 3 carriers og ég þarf að bíða í 30 min í viðbót svo hann sé með heilan hóp af carriers. er eitthvað svona til ????? Gummifreyr<BR

Nokkrar spurningar ?????? (2 álit)

í Half-Life fyrir 24 árum
Ég er að spá í að gera Vörðuskólan að mappi í cs, en það er einn galli, ég nota alltaf carve í að búa til herbergi og þegar það er 70% búið að borðinu fer allt í fock. svo líka þá er svoldið að gera opnanlegar hurðir, og það er þónokkuð mikið af hurðum í Vörðuskóla, ég var líka að hugsa hvort einhver kann að búa til myndavél sem sýnir hvað er að gerast úti, t.d eins og í cs_assault . ef einhver getur sagt mér eitthvað um þessa hluti endilega hjálpið mér, líka á ég að fá mér adsl eða er komið...

Hvað er pathcið stórt (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum
Er það nógu lítið til að komast á diskettu ?????? Því ég nenni ekki að dl því heima ! Gummifrey

Bíll (2 álit)

í Half-Life fyrir 24 árum
ég hef reynt margt fyrir mér í worldcraft, og svo spurði ég gaur í bandaríkjunum hvernig ég ætti að setja inn bíl, og hann kenndi mér það. en einn galli, þegar ég reyni að aka bílnum, hverfur hann alltaf, vinur minn sagði að ég ætti að gera eitthvað waypoint fyrir bílinn og því miður kann ég það, ég hef margar góðar hugmyndir, kann einhver að gera bíl svo hann getur keyrt ?????????? Öll hjálp er þegin ! Gummifreyr<BR

Nýtt mod (2 álit)

í Half-Life fyrir 24 árum
Hmmm reyndar gamalt frá 98. geðveikt cool mod, Þú færð fleiri radioskipanir því hærra sem þú kemmst, hægt er að stökva úr fallhlíf og þetta getur orðið svoldið cool mod. www.firearmsmod.com 51 mb, Gummifrey

Bull (2 álit)

í Unreal fyrir 24 árum, 1 mánuði
Hvað með leikinn Rune sem er að koma í svona Unreal style, ég bara spyr er hann eitthvað flottari en UT ????????????????????

Hver vissi það. (2 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hver vissi það að í borði nr 5 c.a. með allied að það væri hægt að fá endalausa spy ????? En ég sé ekki hvað fólk sér við sovjet ( veit ekki hvernig það er skrifað ). þeað er mesta snilld að Spila á móti pabba sínum í þessu :) Hafiði eitthvað verið að spila á netinu ????? Gummifrey

Hvað er að ..... (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 24 árum, 2 mánuðum
Hvað er að Tölvunni minni ég keypti hana hjá tæknibæ og hún 350 mhz amd, 64 vinnslu, 15 gb hd, banshee 16 mb, soundblaster 128 pci. Ég búinn að eiga hana í 2 ár, og ég er búinn að fara með hana c.a. 8 sinnum í viðgerð og ég er að læra á tölvur, en samt ég hef ekki getað eyðilagt hana 8 sinnum, eru vandamál frá Tæknibæ eða fékk ég mánudagsvél ?????????????????? Gummifrey

Battle.net (9 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 2 mánuðum
ég er að reyna að spila inn á battle.net og það koma ekki kallarnir mínir, ég get ekki spilar singleplayer kallana mín (FÚLT) ég fatta ekki heldur hvernig ég get spilað hardcore kall. ef einhver getur hjálpað mér. Þetta er ekki sniðugt, svo kom upp error og ég á orginal útgáfu og er með 1,03 ver. ég held að þetta sé bara asnalegur leikur, ég er að verða búinn með leikinn í hell, það er svoldið erfitt. ég er líka spá hvort blizzard geti ekki búið til Eitthvers konar battle areana sem hægt er...

Borð í cs????? (3 álit)

í Half-Life fyrir 24 árum, 3 mánuðum
ég og vinur minn erum að byggja borð í cs og ég var að hugsa hvort það væri einhver möguleika að það væri hægt að spila það á Íslenskum serverum?? þetta eru kannski ekki góð borð en við erum enn að læra á forritið en það yrði gaman ef það yrði. en er einhver annar að búa til möpp í worldcraft ??? ég var að hugsa ég er að reyna setja inn drivable bíla. en þegar ég geri það og spila koma upp gallar eins og bílarnir hverfa og það koma kassar í kringum bílinn. ef einhver er að smíða map og er að...

RUSL ÚR DIABLO (12 álit)

í Blizzard leikir fyrir 24 árum, 4 mánuðum
ég fékk bara drasl úr diablo einn gulan hlut. ekkert gaman :( ég hélt að ég fengi helling. ég er að byrja á leiknum í nightmare.

LINKAR??? (7 álit)

í Half-Life fyrir 24 árum, 4 mánuðum
nennið þið að skrifa alla góða linka sem þið þekkið í gegnum half-life. t.d. www.Counter-strike.net . fyrir allskonar mod og botta og allt bara sem er gaman að lana í.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok