King Crimson: 1968-1974 Í þessari grein geri ég grein fyrir progghljómsveitinni King Crimson á tímabilinu 1968 til 1974, eða frá hún var stofnuð þangað til þeir luku gullaldarskeiði sínu með plötunni ‘Red’. Sveitin var sofnuð af ‘Robert Fripp’ (gítar) og ‘Michael Giles’ (trommur) 1968. Nafnið ‘King Crimson’ er samheiti yfir Beelzebub, eða “prince of demons”. Sveitin spilar svokallað progg rokk, eða “progressive rock”, sem er blanda af jazz fusion, metal, klassík, sýru-, psychedelic- og...