Aðalatriði úr kraftur og hreyfingu. 1. Kafli: Tilgáta er líkleg lausn á ráðgátu, ráðgáta er einhvað sem við skiljum ekki en viljum komast að. Náttúruvísindi skiptast niður í 1.Eðlisvísindi (efnafræði, eðlisfræði og stjörnufræði), 2.Jarðvísindi (fjallar um jörðina, veðrið og náttúruhamfarir) og 3.Líffræði (dýrafræði og grasafræði) Þyngd er mælikvarði á hversu mikill þyngdarkraftur verkar á hlut. Massi er mælikvarði á efnismagn hlutar. Eðlismassi er mælikvarði á massa hlutar á hverja...