Ég er að nota Linux Mint og er með ATI Skjákort. Í upphafi var mikið vandamál með Drivers fyrir skjákortið en þá keyrði ég í gegn Envy forritið og það lagaði öll þau vandamál sem voru með skjákortið. Effects virkuðu og allt virkaði eins og í sögu. Applications -> System Tools -> Envy Vona að þetta hjálpi þér. Bætt við 25. apríl 2008 - 16:04 Skjákortið mitt heitir ATI MOBILITY RADEON X700 Er í Fartölvu. Held að það sé frekar lélegt skjákort en ég er þó ekki viss. Hef ekki látið reyna mikið á það.