Mæli með að þú farir í Tónlistaskóla, hjálpaði mér mikið. Einnig skoða Ultimate-Guitar.com forum-ið og þannig, mörg “tips” að finna það. Tabs má einnig finna á þessari síðu þarsem hún er með stærstu tab síðum heims. Mæli einnig með að sækja sér guitar pro þarsem þá hefuru möguleikann á að heyra lagið, sjá nóturnar, mute-a hljóðfæri og fleira. Einnig ef þig langar að taka lög sem eru svolítið hröð geturu heyrt þau sem hægari og getur byrjað að æfa þannig og alltaf farið hraðar og hraðar.