Ég veit að þetta svar er seint en ég ákvað samt að pósta því. Smá reikningsdæmi. 5:50 1x12 = 162375kr + flutningakostnaður, síðan tollur ofaná (ef það er tollur) og síðan er auðvitað 24,5% virðisaukaskattur ofaná. Fyrst ég veit ekki flutninga kostnaðinn og toll (ef er eitthver,) þá ætla ég að setja þetta saman svona: 162.375*0,245=39.782Kr. 162.375+39782= 202.157Kr. í allt, án þess að taka inní toll og flutningskostnað, ath. 24,5% bættist ofaná 162375+flutningskostnað+toll. Þú mátt búast við...