Ég stend á toppi veraldar þar sem ég sé allt, tré, fjöll, vötn, grassléttur jafnvel París. Ég stend á heiði á frakklandi. Árið er 1944 dagur: 14júní, sex dagar eru liðnir frá því að bandamenn gerðu hina miklu innrás inn í Normandí. Lof mér að kynna mig, ég heiti Peter Stephens og er major í Bandaríska hernum. Ég á eina “Medal of honor” sem er ein hæðsta medalían í Bandaríska hernum. Ég leiði fimmtíu manna hóp sem eiga taka yfir eina brú sem er mikilvægu partur í því að ná París. Ég er alltaf...