Hér koma bara heimspekilegar spurningar. Hvað er ást, hvernig veit maður þegar maður er ástfanginn, er ást eitthvað sem við fæðumst með, eða er ást eitthvað sem maður þróar sjálfur? Hvað er samband, hvað leiðir fólk saman, hvaða orka er þetta sem bindir fólk saman? Er ást til? Hvaðan kom hún? Af hverju er hún hér? Ég veit bara eitt að hún er til? Hvernig veit ég það, ég finn fyrir henni, en hvernig beiti ég henni? Ég virðist að hafa beitt hana rangt, því að ég hef nú aldrei verið í sambandi....