Hvaða kapítalista probraganda grein er þetta, það eru til margir út á landi sem vilja vinna við fiskiðnað. Fiskur og Álið er efnahagur okkar og þú vilt bara að við hættum við það. Menning er allstaðar að aukast. Ekki öll sjávarþorpin hafa bíó en ef einhver af sjávarþorpsmönnum vill fara í bíó þá er oftast eitt bíó nálægt t.d Egilstaðir, Akureyri, Selfoss og Ísafjörður. Og hvar eigum við að fá mjólkina, kjötið, ullina? Og ekki gleyma tourist attraction. Það er ekki bara Reykjavík sem þau...