Ég var nú ekki að kvarta undan þessu blessaða MSN máli, en fyrst þú vilt… Þessi stelpa sem ég nefndi þarna langt fyrir ofan sagði þetta “ka sess” við mig á MSN og ég skildi það ekki einu sinni! Ég er farin að íhuga alvarlega að gera orðabók til að tala við þessa bjána, það skilst ekki orð! Og mér er nokk sama þótt að fólk segi eða skrifi ok, ég geri það líka. En ég hata þegar “eikkað sonna er skomm skrivað, þa bra err so svakalegga asnó, ég er bra a fra yfr umm!” 1. Þetta er óvirðing á...