Það er gaman fyrir okkur sem upplifðum tíma CCR. Það er að sama skapi grátlegt að vondur maður skyldi geta komið í veg fyrir að John Fogerty gæti gefið út nýtt efni í 13 ár. En nú er hann kominn af stað aftur af endurnýjaðum krafti. Ég mæli með plötunni Blue moon swamp sem kom út 2004. Feikilega góð plata.