þetta snýst ekkert um menntun né hvort reykingar séu heilsuspillandi, ég trúi því varla að þú finnir reykingamann sem viti ekki að reykingar séu óhollar, en athugaðu eitt… ef þú ekur um á 6 ára gömlum bíl þá eru líkur á að bíllinn þinn mengi allt að 300% meira en nýr bíll.. og ég þarf að anda þessu að mér,, (svipuð rök og anti reykingamenn nota oft) er þá ekki eðlilegt að mínn krafa sé að þú sért alltaf á nýjum bíl?