þá hafa þeir bara lélegan smekk, ég t.d. hef ekki eins mikinn áhuga á stelpum sem fela persónuleikann sinn með málingu og berbrjósta myndum á facebook. Stelpur eiga helst að vera skemmtilegar og verða að vita hvað þær vilja ekki útilokast úr heiminum bara vegna þess að þær lýta ekki út eins og Megan Fox eða Scarlett Johanson.