Mér finnst þessi draumur algjört bull… en eg ákvað að senda hann inn samt sem áður, hann var nefnilega eitthvað svo runverulegur… Hann byrjaði þannig að ég var inn í einhverri búð… dótbúð eða e-ð sem var verið að opna.. og ég sat í einhverjum sófa, með mömmu minni, litlu systir minni og fullt af einhverju öðru fólki, voru samt allt konur…svo sé ég litla stelpu sem var alein, og ég ákveð að bíða í smástund og sjá hvort mamma hennar komi ekki… og ég bíð en enginn fer og talar við stelpuna...