Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: æi vá hvað á maður að gera...

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ég var einmitt að pæla í þessu sama þegar ég spilaði leikinn síðast. fattaði það samt aldrei…<br><br>Have you ever wondered what chickens do when you're not looking? Me neither…

Re: Mynd áhugamálsins.

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 7 mánuðum
er ekki málið bara að hver komi með eina mynd, svo veljum við 3 bestu og sendum til korkanna? svo geta þeir valið þá bestu. ég held að ég sé með nokkrar góðar… *fer að gramsa í foldernum sínum*<br><br>Have you ever wondered what chickens do when you're not looking? Me neither…

Re: ff7 á uppboði. :)

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Pæling: af hverju áttu 4 eintök af sama leiknum?<br><br>Have you ever wondered what chickens do when you're not looking? Me neither…

Re: Sá besti?

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 8 mánuðum
kingdom hearts er án efa sá besti. hann er með endalaust magn af karakterum, fjölbreyttu umhverfi, frábærri tónlist, töff talsetningu (sem og grafík) og geðveiku bardagakerfi. hann er, eins og maður segir, pjúral snilld. í öðru sæti er ff5. hann er svo geðveikt góður að það er ekki fyndið. snilldar job-system auðveldar leikinn um helming og endakallar sem eru ekki of erfiðir pirra mann ekki (eins og Zeromus í ff4). svo koma ff8 og ff10. þeir eru bara svo miklar snilldir að það er ekki...

Re: ff7 á uppboði. :)

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 8 mánuðum
ef að vesenið með fyrsta diskinn kemur ekkert út á spilunargæðum leiksins býð ég 850 kall<br><br>Have you ever wondered what chickens do when you're not looking? Me neither…

Re: Final Fantasy X-III

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 8 mánuðum
kommon…square er orðið desperad eða eitthvað. þetta sökkar, þriðji fokkins leikurinn! þetta er farið að verða soldið sorglegt. þeir ættu frekar að (ef þeir eru að gera framhöld yfir höfuð) að gera þá eitt framhald (í mesta lagi)af hverjum leik. það yrði töff!<br><br>Have you ever wondered what chickens do when you're not looking? Me neither…

Re: Sverðið hans Cloud!!

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 9 mánuðum
úps, sagði ég 14 kíló? *slær sig í hausinn* ég var mjög syfjaður þegar ég skrifaði þetta! en það er samt sem áður svalt<br><br>Have you ever wondered what chickens do when you're not looking? Me neither…

Re: Angle of death...

í Final Fantasy fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Í kingdom hearts var hann kallaður “the one winged angel”…mér finnst það flottara…<br><br>Have you ever wondered what chickens do when you're not looking? Me neither…

Re: Square og Enix sameinast

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 12 mánuðum
En er þá ekki málið að kaupa sér hlutabréf í Square og Enix áður en þeir sameinast? Svo sameinast þeir og gróðinn fer í gegnum þakið, ekki satt? Djöfull er minns snjall!

Re: Square og Enix sameinast

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 12 mánuðum
En er þá ekki málið að kaupa sér hlutabréf í Square og Enix áður en þeir sameinast? Svo sameinast þeir og gróðinn fer í gegnum þakið, ekki satt? Djöfull er minns snjall!

Re: Final Fantasy 8.2!! (made by your's truly of course)

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hey, kommon! Þú verður að lesa þetta áður en þú svarar! Og Saviolafur, hvurnig fannst þér? Heldurru að ég eigi einhvurja framtíð fyrir mér í svona löguðu? Bara svona að pæla…<br><br>Have you ever wondered what chickens do when you're not looking? Me neither…

Re: Kit Fox?!!?!

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Oh, duh! Hafði ekki fattað það…en samt sem áður, hvað er verið að pæla að skýra Ixion Kit Fox? Ég verð að senda square europe e-mail og spurja þá

Re: svindlaðferð

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 5 mánuðum
ég er búinn að vinna alla nema yojimbo. hann er næstum því ósigrandi út af því að maður þarf að vinna hann 5 sinnum og maður getur ekki lent í random encounters þess á milli og þannig getur maður ekki komið honum eða yunu í overdrive. ég fór í hann um daginn og vann hann einu sinni. svo elti ég summonerinn þangað sem hann var og barðist við hann aftur. þá gerði yojimbo bara wakisashi. og hey, hvað er þetta með yojimbo að gera stundum áður en maður borgar honum? það er ÓGEÐSLEGA pirrandi ef...

Re: HVAÐ MIKIÐ!!!!!!!!!

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 5 mánuðum
11000 ég er núna búinn að vinna alla nema yojimbo og er á leiðinni að vinna hann! muhahahahaha!

Re: dark aeons

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 5 mánuðum
ég er búinn að vinna dark valefor, shiva, bahamut og anima. það tók mig nokkrar tilraunir en það var ekkert mál þannig lagað séð. ég kom yunu bara í overdrive og fór svo í þá. svo var summonaður yojimbo og honum borgað slatti og shingshingskriiing!!! ahhhh…the wonderful feeling of victory! og ef þið viljið vita hvar þeir eru farið þá á þetta http://db.gamefaqs.com/console/ps2/file/final_fantasy_x_dark_aeons.txt njótið vel ps: þegar maður er búinn að vinna dark shivu fara böns af köllum að...

Re: til sölu~

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 5 mánuðum
860 kr og 5 bandaríkja dollara

Re: til sölu~

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 5 mánuðum
853 k

Re: til sölu~

í Final Fantasy fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hellú. Ég skal kaupa gripinn á hmmm…700 kall.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok