kingdom hearts er án efa sá besti. hann er með endalaust magn af karakterum, fjölbreyttu umhverfi, frábærri tónlist, töff talsetningu (sem og grafík) og geðveiku bardagakerfi. hann er, eins og maður segir, pjúral snilld. í öðru sæti er ff5. hann er svo geðveikt góður að það er ekki fyndið. snilldar job-system auðveldar leikinn um helming og endakallar sem eru ekki of erfiðir pirra mann ekki (eins og Zeromus í ff4). svo koma ff8 og ff10. þeir eru bara svo miklar snilldir að það er ekki...