Ég veit ekki alveg á hvaða hluta huga.is ég á að leita til að bera upp þessa spurningu en niðurstaðan var Grafík. Ég er búinn að vera í vandræðum með forritaval fyrir verkefni í skólanum. Ég hef hugsað mér þetta verkefni sem ,,margmiðlunarshow". Þar sem að ég get verið með tónlist sem spilast automatískt undir, verið með valmynd og farið á undirsíður þaðan. Í raun sýning á verkefnum annarinnar. Ekki ósvipað Margmiðlunarsmiðjunni. Forritið þarf að vera frekar einfalt og þæginlegt, með...