Hér að neðan er grein sem birtist í Morgunblaðinu mánudaginn 28. nóvember. Ég vil hvetja alla þá sem skoðun hafa á þessu málefni að rísa á afturlappirnar og sína samstöðu með fötluðum. Er leti fötlun? Það hefur legið þungt á mér undanfarnar vikur og mánuði hvað það samfélag sem við búum í er orðið ágjarnt á bílastæði þess minnihlutahóps sem oft virðist verða undir í umræðunni, eða fatlaðra. Ég, sem vinur líkamlega fatlaðrar stúlku, hef ósjaldan orðið vitni af því að fullfrískt fólk leggur í...