,,Æji hversu oft þurfum við að heyra hvað öryrkjar og fatlaðir hafa það slæmt á íslandi?“ Öryrkjar hafa það ágætt á Íslandi samanborið við önnur mörg önnur lönd, en þó eru lönd sem framar standa. Aðgengi er ábótavant á Íslandi samanborið við önnur lönd en vakning er þó meðal landans í þeim efnum og segja lög til um að allar opinberar byggingar sem uppgerðar eru, svo sem kvikmyndahús skuli endurhanna húsnæði með aðgengi fatlaðra í huga. ,,Er það svo að þessir hópar hafi það svona slæmt eða er...