Sælir félagar… Ég ætla hér með að skora á alla þá sem hafa áhuga á því að fljúga á netinu. Netflug fer vaxandi á Íslandi, og hví ekki að vera með ef að þú hefur allt til þess? Sjálfur er ég ný byrjaður aftur að fljúga á netinu eftir langa pásu. Þeir sem langar að fljúga á netinu en hafa ekki kunnáttu til þess er bent á spjallrásina #flug.is, þar getur þú komið inn, spjallað um flug og leitað þér hjálpar við ýmsum vandamálum varðandi flug. En semsagt þið sem hafið áhuga á að fljúga online,...