Sæl kyssuber. Það er ekki beint nákvæmt að tala um kennslu, það er ekkert sem þú þarft að læra þannig. Þetta er meira að andlegur kennari (Guru) endurspeglar þitt eigið hjart og vísar þér leiðina. Þannig er það kanski hans/hennar verk að benda frekar en að kenna. Guru bendir alltaf á það sem þú ert (Það er að vísu til “Guruar” sem benda bara á sjálfan sig).