Ókei, málið er að ég og vinkona mín erum búnar að vera að rökræða þetta lengi. Hún er að tala um að tíminn á Íslandi ætti ekki að vera á þessum tíma. Ég segi að Ísland sé á gmt tímanum, semsagt sama tíma og Í Bretlandi. Svíþjóð er til dæmis GMT+1, sem þýðir að þegar klukkan er 12 á Íslandi og Bretlandi þá er hún 13 í Svíþjóð. Ísland ætti raunverulega að vera GMT-1, vegna þess að það er í hina áttina frá Bretlandi. Vinkona mín segir að samkvæmt rannsóknum er aðalástæðan fyrir því að börnum og...