Núna eru bara 3 eftir, Tina, Colby og Keith. Það er nokkuð öruggt að Keith á ekki sjens á að vinna, hann er ekki nægilega vinsæll hjá hinum keppendunum. Ég held að bæði Tina og Colby séu það snjöll að fatta að það er betra að fara í final 2 með Keith en hinum, þannig að það fer eftir því hver fær immunity næst hver vinnur. Colby er búinn að vinna mjög mikið undanfarið og er líkamlega sterkastur af öllum, þannig að hans möguleikar eru kannski meiri en Tinu, en það er aldrei að vita....