Ég á eiginlega frekar uppáhaldshöfunda: Gabriel García Márquez, Julio Cortázar, Jane Austen, J. R. R. Tolkien, Kurt Vonnegut, Oscar Wilde, Robert Louis Stevenson, Hergé, Steinn Steinarr, Halldór Laxness o.fl., o.fl. Ef ég á að nefna bækur sem eru ekki eftir þessa höfunda, þá get ég t.d. neft Don Quijote eftir Cervantes, Gísla sögu, Njálu og síðast en ekki síst Meistarann og Margarítu eftir Búlgakov.