Mér varð hugsað til þess er ég las greinina “Hjúkkunar eru til skammar…” þegar ég átti son minn. Ekki það að ég sé sammála þeirri fyrirsögn heldur hversu óánægð ég var þegar ég átti son minn. Þannig var að fæðingin gekk ekki nógu vel hjá mér og ég þoldi illa sársaukann svo ég bað um verkjalyf. Hjúkkunar voru mjög tregar til þess að gefa mér þau svo við reyndum aðrar aðferðir. Það dugð í mjög skamman tíma, svo fljótlega aftur var ég farin að biðja um verkjlyf. Mér fannst hjúkkunar tala niður...