Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Gspeed
Gspeed Notandi frá fornöld Karlmaður
1.062 stig

Skjáskota / Screenshot keppni Blizzard. (27 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Jæja, ákvað að gera eitthvað til að lífga aðeins uppá áhugamálið. Reglurnar eru þær að þið takið screenshot úr einhverjum leik frá Blizzard og sendið það inn, þið verðið að skýra myndina ykkar og skrifa fyrir aftan nafnið “- Myndakeppni” Myndin verður að vera tekin í leiknum sjálfum og ef stjórnendur / notendur huga verða varir við að það hafi verið fiktað við myndina í photoshop eða sé tekinn af annari heimasíðu þá verður henni auðvitað eytt út. Þið hafið til 23:59 31.Maí til að senda inn...

World of Warcraft sagan mín! (85 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
World of Warcraft sagan mín. Smá inngangur. Ég vakti alla laugardagsnótt að skemmta mér ;) og svaf til klukkan 4 og er andvaka núna og ákvað að skrifa smá grein um World of Warcraft. Greinin er áhugaverð og vona að þið takið ykkur tíma til að lesa hana og athugið hvort þetta er eitthvað lýkt ykkar World of Warcraft sögu. Margir vinir mínir voru búnir að vera að fylgjast með heimasíðunni af World of Warcraft í meira en heilt ár. Ég fýlaði Warcraft 3 í botn og byrjaði aðeins að spyrja félaga...

Veiðimennirnir með gæludýrin (40 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já það kom korkur um það að áhugamálið væri að deyja þar sem engin grein hefði verið send inn í tvær vikur. Ég er bara dauðþreyttur eftir vinnuvikuna og sest bara niður fyrir framan tölvuna og skrifa grein um hunters. Þessi grein er eiginlega ætluð þeim sem kunna eða vita ekkert um hunters. Ég hef alls ekki tíma til að segja allt sem ég veit um hunters (Þá aðalega PVP) Hunters er skemmtilegur og class sem þarf virkilega að einbeita sér í PVP (Player versus Player) þú hefur ekki efni á að...

15. Bestu gítarsóló allra tíma. (188 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Gítarsóló er nú oftast “rúsínan í pylsuendanum” í flottum rokklögum :). En ég er bara að pæla í hvaða gítarsóló eru flottust? Ég hlusta mikið á rokk og ég ákvað að koma með lista yfir það sem ég myndi kalla 15 bestu gítarsóló allra tíma. #1. Eftirfarandi sóló á skilið að vera í fyrsta sæti því þetta er hið frábæri einleikur í laginu Hotel California með hljómsveitinni Eagles af disknum Hotel California þar sem Don Felder og Joe Walsh sýna í hvað þeim býr. #2. Ég átti mjög erfitt með að velja...

The Simpsons - Treehouse of Horror XIV (5 álit)

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Reaper Madness: Þátturinn byrjar á því að Grim Reaper (dauðinn) kemur heim til fjölskyldurinnar og ætlar að sækja Bart, Bart flýr og eltingaleikurinn endar á því að Homer drepur Grim Reaper síðan fer Homer í fötin hans og verður dauðinn sjálfur. Homer þarf bara að snerta fólk til þess að drepa það. Síðan byrjar hann að misnota starfið í allskyns hluti eins og til að fá betri sæti á hafnaboltaleik. Einn daginn vaknar Homer og kíkir á listann yfir hvern hann á að drepa og þar stendur Marge...

Ævisaga Kalla. (4 álit)

í Sorp fyrir 21 árum
Einu sinni í Grænuhlíð var drengur sem hét Kalli hann bjó í bænum Grænahlíð Hann átti ömmu sem hét “Chill Out” og afa sem hét “Sengi” Hann Kalli á bróður sem hét “Hulli” en Kalli átti enga foreldra, foreldrar hans fæddust aldrei og voru aldrei til. Hann átti bara bróður. Kalla fannst margt skemmtilegt, honum fannst gaman að leika við pokann sinn sem Amma hans gaf honum í afmælisgjöf. Síðan fannst honum líka gaman að leika við þvottaklemmuna sína. Hann Kalli átti einu sinni BBQ Honey Mustard...

Rauðhetta (14 álit)

í Sorp fyrir 21 árum
Einu sinni var stelpa sem hét Rauðhetta. Hún átti mjög veika ömmu þannig að mamma hennar sendi hana með körfu til ömmu sinnar. Í körfunni var alskonar nammi. Andrés blöð ,Vodka, Visky, Tekila, Landi, Suðusúkkulaði með sýrðum sardínum og fullt af Snickers (það er svona súkkulaði sem að ömmu fanst MJÖG gott). Svo lagði Rauðhetta af stað. Henni fannst ekkert gaman að þurfa að fara til leiðindar ömmu sem var alltaf að þykjast vera veik. En var alltaf drekkandi alskonar spíra sem var yfir 40%....

Stjörnurnar sem hafa komið fram í Simpsons (37 álit)

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 1 mánuði
Í þessari grein ætla ég að skrifa um allar gestastjörnur sem koma hafa í Simpsons þetta er búið að taka mig langan tíma að skrifa þetta og það er búið að taka tíma að grafa þetta upp. Síðan er það hljómsveitin “Spinal Tap” í þættinum þar sem Bart fer í bandið. Þeir komu 23. Apríl í þættinum “Otto Show” Fyrsta sem ég ætla að nefna er þessi frábæra hljómsveit Aerosmith Þetta er hljómsveit hefur slegið í gegn með góðum lögum og þeir komu 21. Nóvember árið 1991 í þættinum Flaming Moe's. Næst er...

My Favorite Simpson Show (4 álit)

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jæja ég ætla að skrifa um minn uppáhald Simpsons þættinum mínum. Og þetta er svona þáttur þar sem er bara svona fáranlegur Húmor sem ég fýla geggjað mikið hann heitir “Simpsons Goes To Africa” ég ætla að segja hann í smáatriðum það eru nefnilega aðalega aulahúmorsbrandararnir sem eru inni á milli sem fá mig til að hlæja. Það er þannig að Lisa, Bart & Homer eru að versla og náttla er Homer nautheimskur og veit ekkert í sinn haus og þau plata hann endalaust til að kaupa tonn af nammi. Meðan...

Malcom in the middle (74 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Daginn kæru hugarar ég var að flétta í fréttablaðinu um daginn var bara með morgunmatin að kíkja, sé ég að Sjónvarpstöðinn Skjár Einn er að fara að talsetja Malcom In the Middle á íslensku. Það er bara hræðilegt, stendur þarna að það sé verið að gera þetta fyrir litlu krakkana sem eru að fylgjast með þáttunum en ná ekki að lesa textann. 95% krakka sem eru svona segjum 3-4 bekk eiga að geta lesið textann og ég get nú sagt ykkur það að krakkar yngri en það hafa ekkert gaman að þessu svona....

Saga Simpsons! (21 álit)

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Jæja ég ætla að skrifa hérna aðeins um sögu simpsons og þannig ég skrifa þetta til að fólk viti svolítið um simpsons annað en að þetta eru gulir fyndnir kallar :) Að lesa þessa grein er vondandi skemmtilegt og vona að þið lærið á henni. Fyrsta sem ég ætla að segja frá er þessi frábæri höfundir sem átti hugmyndina og gerði alla þættina þessi maður hafði nafnið Matt Groening og er hann íslandsvinur hann hefur nokkrum sinnum komið hingað í bláfjöll. Matt byrjaði ungur að teikna og var alltaf að...

Simpsons koma aftur!!! (20 álit)

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Já þetta er rétt sem þið sjáið simpsons fjölskyldan er að byrja aftur. Hún mun vera sýnd á stöð 2 á föstudagskvöldum klukkan 20:00. Fyrsti þátturinn verður sýndur 4. júlí og ég ætla pott þétt að horfa á hann. Þetta er fyrsti þátturinn af 22 þáttum sem verða sýndir og ég vona að flestir séu með stöð 2 annars bara fá sér áskrift í síma 515-6100 þú getur líka fengið þér áskrift í skífunni og á http://www.stod2.is Simpsons stukku fyrst fram í sviðsljósið árið 1989 og eru þau hafa aldrei orðið...

Gítarmenn (4 álit)

í Músík almennt fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Sælir hugarar, þessi grein er fyrir gítarmenn vona að hún komi að gagni fyrir ykkur. Sko ég var bara að flakka á netinu og rakst á einn hlut sem er mjög sniðugur þetta er forrit sem ég fann á netinu það heiti G3C þetta er sniðugt lítið forrit fyrir gítarspilara þetta forrit fæst hérna G3 C Á þessu forriti er hægt gera mikið við gítarinn, 1. Á þessu forriti eru öll grip sem eru til þú einfaldlega finnur nafnið á gripinu fyrir ofan sérðu mynd af strengjunum, böndununm og mynd af grænum kúlum...

Margar góðar Simpsons heimasíður eru hér (11 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég fór og hrúaði saman langflestum heimasíðum Simpons: www.blunderhome.com:Frábær heimasíða mest hrollvekjur. www.simpsons100.com:hér finnið þið heimasíður um Simpsons 100 bestu. www.milpool:Er sú stærsta held ég hún er mjög góð. www.duffless.com:Upahalds Simpsons hemasíðan mín. www.frinkian.com:Hún er alveg glæný. www.lardlad.com:Hún er mjög góð líka. www.isburger.com:Glæsileg Simpsons síða www.monstromart.com:Rosa góður hönnuður www.synergizedsolutions.com/simpsons/:fín síða...

Hárgreiðslur fjölskyldunar (10 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hárgreiðslurnar á Simpsonskrökkunum er varla hár. Ef þið sjáið þetta er þetta bara sami litur og húðliturinn þeirra. Mér finnst þetta alltaf ömurlegt. Hárgreiðslurnar þeirra bara eiga vera fyndnar sérstaklega hárgreiðslur Homer og Marge það er bara grín sem er bara fyrst fyndið en síðan venst maður þessu.síðan hafið þið séð Homer raka sig það er svo skrítið 10 sekóntum eftir að hann hefur rakað sig kemur sgeggið aftur.En Simpson fjölskyldann er með Skrýtnustu hárgreiðslur sem ég hef séð í...

þetta er fyrir þá sem hafa séð marga þætti (13 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ef þið fylgist með Simpson famyli þá ættuð þið að fatta þetta t.d Homer sínir enga miskunn. Ef einhvað er gert við hann verður hann að hefna sín t.d í nýu syrpuni þurfti Homer að gefa pabba sínum nýtt nýra og hann flúði af spítalanum því hann var svo hræddur og flúði út og sjó. Síðan kom hann aftur á spítalann nokkru seinna kom hann aftur og strauk aftur og lenti undir bíl og þá tóku læknarnir úr honum nýrað á meðan hann var í roti og þá tók hann utan um fjölskyldu sína og þreifaði á Bart og...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok