Fight Science er klukkutímalangur heimildarþáttur og teknar eru helstu bardagalistirnar, Taekwondo, Jujitsu, Ninjitsu, Muya Thai, Box, Karate, Kung Fu og allskyns vopnaburðalistir (boga, spjót, sverð og fleira) og síðan eru verkfræðingar sem vinna við að rannsaka skaða á mönnum í árekstraprufum og þeir eru með tugi milljóna króna “crash dummy” til að rannsaka kraft og orku höggsins sem þeir framkalla. Síðan setja þeir þá í búning sem nema allar hreyfingar og hraða og svoleiðis. Síðan taka...