Af hverju er ekki hægt að koma upp einni svona höll fyrir okkur hjóla fólkið, td við kvartmílu braut Í hafnarfirði. Ég er viss um að aðsóknin yrði góð. Það eina sem hafnafjarðarbær þyrfti að gera er að úthluta AÍH varanlega lóð (nógu er nú hraunið stórt), og hvað eru margar fótbolta og handbolta hallir á höfuðborgarsvæðinu? Húsið á myndinni er fyrir utan Stockholm (Svíþjóð) og það er 40*80 metrar að flatarmáli sem er næstum helmingi minna en einn skitin fótboltavöllur. Fótboltavöllur er...