Finnst ykkur samt ekkert grunsamlegt að á árunum 69-72 lenntu 12 manns, allt bandaríkjamenn á tunglinu. Á næstu 30 árum engin. Ekki hræða á 30 árum. Ég var líka að spá í þetta með beinar útsendingar. Var byrjað að nota gervitungl 1969? Ef ekki yrði tunglið að hafa verið beint fyrir ofan bandaríkin þegar Armstrong lennti þar. Það er ekkert mál að reikna út hvar tunglið var á braut sinni um jörðina á þessum tiltekna tíma. Nú ef það var td hinu megin við hnöttinn og engin gervitungl til að...