Hvenær fer þjóð í stríð? Hver er skilgreiningin á stríði? Er það þegar stríðsyfirlýsing er undirskrifuð af þingi/þjóðhöfðingja, og send þeim sem á að fara í stríð við? Eða þegar fyrsta skotinu er hleypt af, eða fyrsti hermaðurinn stígur á land, fyrstu sprengjunni er varpað, fyrsti saklausi borgarinn fellur? Eða kannski hvert og eitt af þessum atriðum? Og hvernig fer vopnlaus þjóð í stríð? Eina leiðin held ég er að skrifa undir stuðningsyfirlýsingu við annan hvorn aðilann. Og þar með ertu...