Meh, þetta er feik. Ef þú vilt ekki feila á internetinu þá passarðu upp á þetta: 1. Óheyrilega mikið af auglýsingum sem þú sérð á internetinu eru feik, hvort sem það eru vírusvarnir, megrunarkúrar, typpastækanir, þú-ert-milljónasti-viðskiptavinurinn, o.s.frv. Og aldrei undir neinum kringumstæðum trúa því þegar auglýsingarnar nota orðið “FREE”, það er undantekningarlaust kjaftæði eða leiðinleg hagræðing á sannleikanum. Ef að þú vilt raunverulega ókeypis hugbúnað án allra vafaatriða þá...