Það er ekki rétt að kettir þurfi styttri tíma en hundar, það gilda nákvæmlega sömu reglur um tímalengd í einangrun. Það sem máli skiptir er hvaðan dýrin koma, Írland, Bretland, Noregur, Svíþjóð, Japan, Ástralía, Nýja Sjáland, Japan er 6 vikur, alls staðar annarsstaðar 8 vikur. Og gjald fyrir litla hunda og ketti var hækkað allverulega við seinustu endurskoðun á gjaldskrá einangrunarstöðvarinnar í Hrísey. Þannig að heildarkostnaður við einangrun kattar í sex vikur auk flutnings er núna án efa...