Ef þú ert að tala um Dh keppnina sem var þar fyrir sirka 4 árum þá er það ekki alveg rétt, ástæðan fyrir því að það hefur ekki verið keppni þar aftur er sú að það er eingöngu hraun þarna! og ofan á það má ekki moka neitt í brekkunni. Að mínu mati er þetta steingelt svæði sem við skildum vel við eftir keppnina þar.