Mér er ALVEG sama þótt hann hafi kannski komið 18 sinnum áður hérna!!! 3 Mýs voru að metast um hver væri öflugust… þá byrjar sú fyrsta að segja að hún taki músagildruna í bekkpressu. þá blöskrar mús Nr2 og segist fá sér Rottueitur í Morgunmat.. þá stendur sú þriðja upp og byrjar að labba burt. Hinar tvær fara þá að öskra á hana og spurja hvert hún sé að fara… þá heyrist í þriðju músinni.. Er að fara heim að ríða Kettinum!!!