Það er auðvitað tilgangslaust að deila um þetta ef trúir mér ekki, ég er búinn að vera ósanngjarn. Leyfðu mér að rökstyðja og sýna þér “planið” mitt. Við þurfum að skera niður öll lán um 20%. Þetta gefur heimilunum meiri pening. En hvert fer þessi peningur? Ef að við lækkum VASK á Íslenskum vörum og hækkum Vask á sumum erlendum vörum, þá eykst eftirspurnin eftir íslenskum vörum. Meiri atvinna, Færri fyrirtæki verða gjaldþrota, og efnahagurinn batnar. Svo ættum við að hækka hátekjuskattinn....