Fer það ekki illa með sáðframleiðsluna að gera slíkt, í lengri tíma a.m.k. Svo eykur það líka líkurnar á blöðruhálskirtilskrabbameini, sem er alls ekki kúl. Ef þú ert ekki kaldhæðinn þá hefur þú rangt fyrir þér. Þvert á móti eykur sjálfsfróun gæði sæðisins, og að fróa sér MINNKAR líkurnar á Blöðruhálskrabba.