Það eru Lífskjörin sem orsaka fólksfjölgunina, ekki öfugt. Í Vanþróuðum ríkjum þurfa foreldrar að eignast mörg börn vegna þess að flest börn ná ekki fullorðinsaldri, og þau börn sem ná fullorðinsaldri verða að sjá um foreldrana. Þegar Lífskjör aukast, t.d. með auknu hreinlæti, framförum í landbúnaði, og frjálsari markaði, munu þessi 10-15 börn sem foreldrar eignast, óvænt lifa af bernskuna. Ein risastór kynslóð kemst á atvinnumarkaðinn, sem eykur lífskjör enn meira. Þegar þetta gerðist í...