Í fyrsta lagi, þá nefnirðu sérstaklega bara hluti sem gerst hafa innan kristinnar menningar, innan Evrópskra áhrifasvæða og á miðöldum eða síðar. Ég get farið út í fleira ef þú vilt. Ég nefndi bara það sem flestum Evrópubúum þykir kunnulegast. Ég fellst á það að allmargt, jafnvel flest, sem gerst hefur á sögulegum tíma er undir áhrifum einna eða annarra trúarbragða en ég sé enga ástæðu til þess að segja að hið góða hafi ekki orðið þrátt fyrir trúarbrögðin, frekar en vegna þeirra Ég er ekki...