Við vorum með her, þeir höfðu ekkert að gera svo þeir voru sendir heim. Auðvitað, varla hélstu að íslendingar gætu haldið uppi 30.000 full-time hermönnum? Ef svo ólíklega vildi til að einhverjir myndu ráðast á okkur þá myndi einhver her fá einhverju landi koma okkur til hjálpar. Eins og gerðist í den. Í den? Ekkert land hefur komið okkur til hjálpar í fortíðinni. Bretar komu hingað á undan þjóðverjum. Tyrkirnir voru löngu farnir þegar danir sendu loksins eina skyttu. Varnarbandalög hafa...