Það er algengur misskilningur að örbylgjuofnar valdi krabbameini. Ef einhver örbylgjugeislun kæmist út um glerið þá myndi andlit ykkar stikna, auk þess sem örbylgjugeislar eru ekki jónandi og valda ekki breytingum á DNA'inu. Það sama gildir um farsíma og rafmagnslínur. Ekki trúa öllu sem þið heyrið, leitið að áreiðanlegum heimildum.