haha, svona svindl gæjar sem halda að þeir séu gegað pró utaf þeir unnu nokka online leiki. Svona lið birtist á svona 2-3 mánaðar fresti svo þetta er ekkert nytt og ég skil ekki af hverju fólk heldur að það getur falið svindl, sérstaklega þegar að ÞAÐ ER SVO FKN AUÐSJÁANLEGT þegar að maður er að spila vs fólki sem er að svindla og það er mikil munur á að spila Vs góðum spilurim sem vita hvað þeir eru að gera og gaurum sem prefiera fyrir horn og þikjast svo hafa fengið skills yfir 1 nóttu