Þessi sál er mjög djúp og dularfull. Frá mínu sjónarhorni er hægt að skipta sálinni í tvö stig. Annað stig er sú sál sem við upplifum og inniheldur það ýmislegt eins og; hugsanir, tilfinningar, skynjanir, innsæi, viðbrögð og m.fl. Þessi sál er s.s. bundin okkar umhverfi og líkama. Fyrsta stig er hin eilífða sál sem er grunnur okkar allra. Sálin sem skaðast ekkert og er alltaf eins. Sumir hafa fundið önnur orð fyrir þessa sál; Guð, Atman, Brahman, Búdda, Vitund, Tao og m.fl. Þessi sál er...