Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Grindfreak
Grindfreak Notandi síðan fyrir 20 árum, 2 mánuðum 70 stig
(><') t(-_-t)

Re: WotLK - Allur pakkinn

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þess má geta að Blizzard eru að vinna í innbyggðum Threatmeter, og einnig interface viðbót til að skipta öllu geari með einum takka (rétt eins og outfitter addonið gerir núna).

Re: WotLK - Allur pakkinn

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
grunar að hann eigi við ný mount ranks, flying mountin sem eru við hendi núna í tbc verður hámarkið. las einhverstaðar bláan póst um að þeir væru að hugsa út í að gera underwater mount, en ekkert væri staðfest, ekkert betra myndi koma út umfram núverandi flying mount fyrir ofansjávar. en já, annars hefði mátt bæta í greinina það að ekkert af þessu er 100% enda ennþá verið að vinna í þessu, megnið af þessu á eftir að betrumbæta, fjarlægja og margt bara sögusagnir.

Re: Stelpur í wow

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
hah ekekrt að því, eru 2-3 stelpur að spila endgame með okkur núna :P

Re: Haomarush progress

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
þurfið ekkert resistance gear fyrir Void Reaver. bara hafa smá focus fyrir því að hlaupa frá orbs. gz með gruul annars :P

Re: Rogue Raid Gear

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
yup, bara besta gear combination sem hægt er að fá fyrir raid dps.

Re: >:l

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
wowwiki.com

Re: warlocks með mail

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
pfft :P mér finnst ennþá að warriors ættu ekki að geta notað plate nema speccaðir prot.

Re: Frábært reykingabann!!!

í Djammið fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég naut þess að fá mér kranabjór og vindil á góðu kaffihúsi, sitja með fartölvuna og skrifa. sérstaklega þá að vetri til. skil samt vel að þetta bann hafi verið sett á, yrði ég nú samt glaður ef að eitt og eitt hús mættu hafa reykingaraðstöðu inni.

Re: Rogue Raid Gear

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ekki enn, eins og ég sagði þá erum við á RoS sem stendur. progressið er samt hratt og steady.

Re: Rogue Raid Gear

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
yup :(

Re: Rogue Raid Gear

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
er með DST, ekki svo langt frá exalted hjá bæði BT/MH. var bara óendanlega óheppinn með tsunami og Warp-spring, vildi bara ekki droppa, og við gerum ekki þessi instöns lengur.

Re: Ég var að spá ( MIKILVÆGT)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
er það ekki bara punchline'ið? *hóst*

Re: Förðun Brandos

í Kvikmyndagerð fyrir 17 árum, 2 mánuðum
þú líka kjepps ;) <3

Re: Haomarush progress

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
/giggle

Re: warlocks með mail

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
kannast ekki við þetta, aldrei að vita samt.

Re: PWN

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
mjög satt, enda er ég rétt að amatörast í þessu sjálfur. flest raiding guild eru samt með hlé fös+lau (sem að ég hef kynnst amk), flestir pvp specca sig yfir þennan tíma hjá okkur.

Re: Var það vont??

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 2 mánuðum
var nú ekki vont, upphandlegg, æfingartattoo hjá vinkonu er var í læri

Re: Arena team

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
er rétt að byrja á þessu sjálfur. checkaðu á www.elitistjerks.com pvp partinn af forums, fullt af góðum upplýsingum. það hefur reynst mér vel í 2x dps liðum, (spila reyndar Mutilate rogue & Frost Mage team sjálfur) að fara almennt beint á damage dealerinn í dps+healer liðum. CC'a healerinn til fjandans eins og hægt er, halda honum niðri er hinn er að fara að drepast. er ekkert pro í þessu sjálfur enda ennþá að læra. getur testað þetta eða prufað eitthvað annað ;)

Re: Hvaða class að levela?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
æi get ekki verið sammála :) í pvp er algjört helvíti að reyna að CC'a þá. og líka öll þessi instant heals.. pve eru þeir öflugasti HoT classinn með ágætis möguleika á burst healing í neyð. algjörlega aðstæðubundið hvaða class er bestur.

Re: one luv - Azsune

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
hef séð arms warrior gera ótrúlega hluti í raids. kom mér alveg hrottalega á óvart.

Re: Lithium

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
eitt af topp fimm guildunim á Chromaggus notaði ekki voice chat, allt fór fram í raidchat ;) <Non Verba> veit ekki hvernig fór samt undir lokin.

Re: PWN

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
gæti verið, man þetta ekki útundan mér ;) helv bögg í vinnunni , öll erlent netföng lokuð. Bætt við 26. janúar 2008 - 12:23 samt er ég pæli í því, gæinn var með t6 head er ég checkaði á armory, hann er eflaust ekkert að sóa dkp í hitt headið.

Re: IcelandicVikings:)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
ója :P er líka kominn með sick AP gear fyrir shadowstep. nota Talon of Azshara og swiftsteal bludgeon. ef að ég stakka gearinu upp rétt er ég með um 2250 ap 25%crit og 100resi, 9k hp insane :P

Re: Er að leita af íslenskum rogue (A)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
(A) = Alliance

Re: IcelandicVikings:)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
töff bara ;) hreynsuðum TK/SSC fyrir rúmum tvem mánuðum, núna er MH cleared og 5 niðri í BT fáránlega gott progress :) Maður er kominn með aðeins meiri áhuga á pvp líka, margt að læra en gengur ágætlega, erum að sparka okkur yfir 1600 í 2v2 (rétt að byrja).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok