Ísbað virkar allveg eins og þegar þú kælir þar sem þú meiðir þig. S.s deyfir þig og þegar þú kælir þá fer blóðið saman í “kuðung” í kringum vöðvann þar sem þú kælir og þegar þú ferð kanski í heitt vatn á eftir þá dreifist úr blóðinu. Þannig að það er kanski fínt fyrir þig að fara í ísbað ef þú villt koma í veg fyrir meiðsli. Á Ól 2008 þá tóku leikmenn Íslenska landsliðsins alltaf slöngu með ísköldu vatni og smúluðu labbir til að koma í veg fyrir meiðsli. Þeir höfðu einnig í undirbúningum...