Af hverju er þessi hræðsla við BÍS? Ég einfaldlega skil ekki þessa hræðslu, það er alltaf litið á BÍS sem einhverja grýlu sem hangir yfir skátum. Stjórn BÍS sinnir sennilega vanþakklátasta starfi skátahreyfingarinnar og þvílík reginvitleysa og ranghugsun að halda að með umræddri lagabreytingu sé BÍS að taka sér vald til að leggja niður skátafélög. Lagbreytingin er var gerð til þess að bís gæti styrkt félög þegar mikið liggur við. Ekki gleyma að það var undir skátafélögum á landinu að...