Febrúar og mars voru nokkuð líflegir í umræðu um greinina „Skátastarf – væntingar og langþreyta“ og margt athyglisvert kom upp á yfirborðið. Það sem greip mig helst var umræða foringja um að þeir væru of ungir til þess að hafa þá lífsreynslu sem þarf til að hafa full tök á foringjahlutverkinu. Slík áttun og afstaða finnst mér lýsa ákveðnum persónuþroska en eftir stendur að skátum finnst að þeim hafi verið ýtt í foringjastöðuna of ungum og hafi þess vegna ekki fengið tækifæri til þess að...
Á einhver tilbúnar spurningar um skátastarf, innlent og alþjóðlegt? Er að berja saman spurningakeppni, það myndi auðvelda mér margt að fá slíkt tilbúið á rafrænu formi, jafnvel þótt það væri smátt í sniðum. Einhver?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..