Já, söguþráðurinn er sá sami en handritið hefur aðeins breyst eins og t.d. hafa allir staðir verið “Akureyraðir”. Til að svara hinu þá er þetta ekki menntaskólasýning heldur uppsett af Leikhópnum BRAVÓ sem er samsafn af nemendum úr skólum Akureyrar en allir leikarar, dansarar og hljómsveitarmeðlimir eru á aldrinum 13-25. (Valið var í hópinn eftir áheyrnarprufur)